föstudagur, maí 05, 2006

nerd-alert

oh, ég er orðin svo mikill tölvunörd...bráðsmitandi greinilega að eiga tölvunarfræðing fyrir mann! ætlaði að bíða eftir hjálp frá Óla með að setja svona teljara á síðuna svo ég sjái í raun og veru hversu margir skoða hana, en hugsaði svo með mér hversvegna að bíða? gerðu þetta bara sjálf! og viti menn, minns gat þetta alveg ;) mjög stolt af sjálfri mér, hehe! nú þarf ég ekki að brokka mig lengur eins og hún Íris mín sæta orðaði það, þó auðvitað þyki mér vænt um commentin ykkar og hvet ykkur til að halda þeim áfram :)

Hrabba tölvunörd kveður að sinni

7 Ummæli:

Þann 3:31 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

forritaðiru þetta í php og mysql eða? :P

 
Þann 3:34 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

öööööööööööööööö, þarna stend ég á gati bróðir sæll ;)
***

 
Þann 9:24 e.h. , Blogger Ìris sagði...

flottur teljari ;)

 
Þann 12:27 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

thanks :) takk fyrir leiðbeiningarnar! hugsa til ykkar á morgun Íris mín!!!
***

 
Þann 8:25 f.h. , Blogger Sólveig sagði...

Góð! Svona er yfirleitt mun einfaldara en maður heldur :)

Hafið það gott ljúfan

 
Þann 10:47 f.h. , Blogger Inga sagði...

Dugleg ertu :) Það er gott veður á Selfossi ef þið ætlið að taka ísrúnt ;)

knús frá okkur :o)

 
Þann 10:33 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Blessuð Sólveig mín ;) já, girl power...við getum þetta tölvurugl líka! hafðu það sömuleiðis gott sæta :)
***

Hæ Inga, Heimir og Ragna Bjarney :)
takk kærlega fyrir samverustundina í dag!!! þið eruð sannir höfðingjar heim að sækja :)
knús
***

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim