þriðjudagur, apríl 11, 2006

maður er svo sætur í myglaða prófgallanum

bláa myglaða flíspeysan mín fer vel við fallegu bláu augun mín, gleraugun eru einstaklega vel valin og ég er magnifisent! að auki er það eins og að taka samloku á restaurant að fara með óla með mér til krítar! svona er þetta að sögn franska ljósleiðarakallsins sem er staddur hér núna!
maður er bara alveg að bráðna! NOT!!! honum er líka alveg sama þó að ég eigi husband eins og ég orðaði það...meiri vitleysan :) hehe! held ég sé búin að heyra alla ævisöguna og get this! hann höstlaði einhverja gellu á þennan hátt fyrir tveimur vikum síðan, á meðan hann var að setja upp ljósleiðarann hjá henni! heldur kannski að hann geti gert það sama í þetta skipti...gangi honum vel :)

4 Ummæli:

Þann 4:37 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

hahahahahaha.. sick gaur!!

 
Þann 6:11 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

þvílíkur leikmaður segi ég nú bara..

kv
Þorbjörg Inga

(í´prófamyglunni)

 
Þann 10:55 f.h. , Blogger Ìris sagði...

En FYNDID!!!
Spes franskmadur tar...

Gangi tér áframhaldandi vel í prófmyglunni, augnfrída ;)

Knús úr ritgerdarstressinu í køben,
***

 
Þann 12:52 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

hæ þið öll :)
jamm þetta var kreisí gaur og gamanið hélt áfram eftir að óli var kominn heim! pælið í þessu! gangi ykkur nú vel í öllu sem þið eruð að gera!!!
***

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim