fimmtudagur, mars 23, 2006

hvað mun verða?

Hrafnhildur Margrét Bridde

Farið hefur verið yfir umsókn þína um nám í ljósmóðurfræði og
óskað er eftir að þú komir í viðtal til formanns námsnefndar í
ljósmóðurfræði, Helgu Gottfreðsdóttur, þriðjudaginn 4. apríl kl. 14.30

Staðsetning: Hjúkrunarfræðideild HÍ, Eirbergi, Eiríksgötu 34. stofa
B-222. 2. hæð (kennslustofa ljósmæðranema)

Vinsamlega sendu staðfestingu til mín um að þú hafir móttekið þessi
skilaboð og getir mætt á þessum tíma.
__________________________________________

ó mæ god...
nú er komið að því


p.s hvað finnst ykkur um myndbandið hennar Silvíu Nætur vinkonu minnar á kvikmynd.is? - tékkið á því ;)

4 Ummæli:

Þann 6:27 e.h. , Blogger Ìris sagði...

oh my!
4.apríl, day of ur destiny :)
spennaandi...

 
Þann 9:15 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

úff... en skemmtilegt :)

Takk kærlega fyrir kveðjuna á minni síðu :)

Knús og hugsum til ykkar meðan við sitjum á Strikinu, með einn kaldann :)

Inga og co

 
Þann 10:11 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

váts páts.. spennandi!!!!
Gangi þér súper dúper vel í viðtalinu.. :o)
kannski að þú byrjir bara í ljósunni n.k haust!

kv
Inga

 
Þann 2:31 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

hæ stúlkur mínar :)
jamm, ég veit ekki hvernig viðtal þetta verður...þegar maður er í hjúkkunni er lítið um atvinnuviðtöl því allsstaðar vantar fólk...hef meira að segja heyrt um einn hjúkrunarnema sem fékk deildarstjóra í leit að vinnukrafti, HEIM TIL SÍN! how desperate can you be???
þannig að ég er óreynd í viðtölum!
svo kemur svar af eða á í lok apríl! Ég er til í bæði að klára þetta og árs frí þannig að í raun er þetta win-win situation :)
knús til ykkar beggja í köben og til Þorbjargar á Hrafnistu ;)

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim