föstudagur, mars 17, 2006

ég elska alla

Já, það er aldeilis barnalánið allsstaðar í kringum okkur þessa dagana :)

Hún Ásta okkar eignaðist lítinn prins 15. mars og gekk það allt alveg glimrandi vel og það er maður alltaf þakklátur fyrir!
Verst hvað þau eru öll langt frá okkur...í Svíþjóð, en það styttist í að þau komi í sumar og ég get ekki beðið!
Ásta er nebblega stóra systir mín (ég er löngu búin að segja að við hefðum átt að vera systur en hún ekki móðursystir mín) og það ættu að vera lög gegn því að fólk sem þykir svona vænt um hvert annað sé svona aðskilið!!!

Eeeen það er nú annar einstaklingur sem mér þykir voða vænt um (og margir aðrir auðvitað).
Það er hann Óli skóli minn :)
Hann var svo þreyttur í dag greyið að hann steinsofnaði á sófanum...enda mikið búið að vera að gera...

Er hann ekki sætur?

hafið nú öll góða helgi elskurnar mínar

***

3 Ummæli:

Þann 2:57 e.h. , Blogger Ìris sagði...

Tetta lítur mjög vel út hjá honum Òla tarna á sófanum...Ekta föstudagur tykir mér.
Til hamingju med krílid í Svítjód!
Já tetta er flókid mál tetta med ad vera hjá teim sem madur elskar...eda ekki hjá teim sem madur elskar. Kannast vid tetta.
Eigid góda helgi sömuleidis,
***

 
Þann 6:11 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

takk fyrir það Íris mín :)
já, ég skil að þú kannist við ástandið...það er þó lán í óláni að svíþjóð, danmörk og ísland eru ekki mjög langt í burtu hvort frá öðru :)
knúsiknús

 
Þann 3:57 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

pretty boy, I wanna take you too a gay bar!!

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim