þriðjudagur, febrúar 28, 2006

Blaður


Loksins, loksins hef ég eitthvað að segja! Samt ekkert voðalega mikið...

Tók vörkátið mitt út í gær þegar ég bar þrekhjólið upp í íbúðina, held að ég láti það nægja næstu mánuði :) Nei, annars verð ég eiginlega að taka því, sem allir hafa skrifað í commentin, sem áskorun að nota þetta tæki og láta það ekki enda sem fatahengi...

Svo er hann Halli minn (bróðir minn fyrir þá sem ekki vita) að fara að eignast lítið kríli á næstu dögum, vona bara að allt fari vel hjá þeim hjúunum. En ég held að þetta gerist frá 00:00 - 23:59 á morgun (sem sagt 1. mars).

Þetta ætti að vera nóg í bili.

Óli out!

1 Ummæli:

Þann 9:58 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

úje, þetta hjól er almennilegt!

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim