miðvikudagur, febrúar 15, 2006

Rokrassgat

Jæja, ég og Hrafnhildur kíktum aðeins út í göngutúr í dag.
Fórum eins langt út á Seltjarnarnes og við komumst og löbbuðum aðeins í sandinum á ströndinni. Tókum meira að segja nokkrar myndir, sem eru á fotki.com (ýtið á Myndir!!! linkinn hér til vinstri).
Enívay, þá var mesta rokrassgat sem ég hef lennt í þarna útfrá þannig að það var erfitt að halda myndavélinni stöðugri, hvað þá standa í lappirnar, náttúrulega opið í allar áttir og ekkert skjól neins staðar.
Svo kíktum við líka í Nauthólsvíkina, var ekkert sérstakt í gangi þar reyndar, en það stoppaði okkur samt ekki að smella nokkrum myndum af okkur að pósa í klessu...

Gunnarsson out!

2 Ummæli:

Þann 11:49 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

já einmitt, fallegt út um gluggan en skítakuldi úti? what's up with that! annars skemmtilegar myndir:)

 
Þann 10:17 f.h. , Blogger Hrabba og Óli sagði...

Thanks little brother :)

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim