föstudagur, febrúar 10, 2006

'ello 'ello

sælt veri fólkið!

Velkomin á fyrstu færsluna okkar :)
Við erum skötuhjú í Skaftahlíðinni og ákváðum að leyfa heiminum að fylgjast með okkar merkilega lífi ;)

Eins og flestir sem lesa þetta vita sennilega, þá er ég Hrafnhildur að klára hjúkrunarfræðina og Óli er tölvunarnörd...hehe

vonandi eigum við eftir að vera dugleg að skrifa og endilega verið dugleg að kíkja í okkar horn í veröldinni!

pís át

4 Ummæli:

Þann 2:13 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

hæhæ, ég verð bara sú fyrsta sem commentar hjá ykkur. mér líst mun betur á blogspottið heldur en blog.central, held ég skipti yfir á það við tækifæri.

Annars bara til hamingju með síðuna, verður að vera dugleg að færslast inná hana og tala um ritgerðarsmíði;) hehe..

kv
Þorbjörg Inga

 
Þann 4:08 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

jamm Þorbjörg
ég ÆTLA að reyna að vera dugleg að skrifa :)
I´ll keep u posted með lokaverkefnið!
Og til hamingju, þú ert sú fyrsta sem kommentar ;)

 
Þann 9:52 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ, til hamingju með síðuna. Mun fylgjast með reglulega:)
Verðum að fara að hittast gengur ekki lengur.
Kveðja, Berglind Rut

 
Þann 4:26 e.h. , Blogger Hrabba og Óli sagði...

jamm ég er sammála Berglind mín!
Hrabba :)

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim