sunnudagur, febrúar 12, 2006

Blogg afmeyjun Óla

Jæja þá er það mitt fyrsta blogg skipti....
Hefði aldrei ímyndað mér að ég færi að gera þetta in a million years, finnst nefnilega ég aldrei hafa neitt að segja. Samt hefur fæst af þessu fólki sem er að blogga eitthvað að segja :)

Ætlaði samt að tala um utanlandsferðina sem ég og Hrafnhildurin mín erum að fara í eftir AÐEINS 26 vikur og 3 dagar. Þar er planið að liggja eins og tvær tuskur á ströndinni með bjór í hendi (of course) og hlæja af örðu fólki sem er ekki á Krít! Múhahahaha!!!
Annars er tvennt sem við ætlum pottþétt að gera þarna úti (fyrir utan að láta sólina baka okkur):
Först að kíkja til gulleyjarinnar Santorini, sem er sögð vera Atlantis.
Og svo að tékka á fílingnum á Akrópólís hæð í Aþenu.

Enívei, until next tæm!!!
Óli

4 Ummæli:

Þann 7:45 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hvað er að gerast, lúserinn minn farinn að blogga og horfa á The O.C. Hvað næst???

 
Þann 9:20 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

ég verð svo að fara að redda mér konu fyrir þessa blessuðu pyramída ferð sem ég er búinn að plana. Sjéns á einhverri vinkonu Happy úr hjúkrun? Eða að byrja með Silvíu Nótt?, væri til í að liggja eins og tuska með henni.. haha:)

 
Þann 10:29 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hi hi! Gaman ad fa ad fylgjast adeins med ykkur og til hamingju med nyju saetu ibudina.

 
Þann 1:53 e.h. , Blogger Hrabba og Óli sagði...

já einar minn :)
það kemur að því að þú getir legið eins og tuska með einhverri gellu!
aldrei að vita nema hún sé rétt handan við hornið ;)

og blessuð inga karen :)
gaman að heyra frá þér!!!
alltaf velkomin á bloggið og einnig til okkar í skaftahlíðina þegar þú ert á landinu ;)

hrabban

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim