laugardagur, febrúar 18, 2006

Til hamingju Ísland indeed


jeij, það ER réttlæti í heiminum eftir allt saman!!!
Loksins eitthvað smá spice í boring keppni :)
Fyndið að Silvía hafi fengið nánast 7 af hverjum 10 atkvæðum...he,he
Allir að tjúna inn 18 maí!

6 Ummæli:

Þann 12:54 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

já þetter dáldið magnað sko!!
hún fékk jú 70.000 atkvæði og rúmlega það! ótrúlegt.. en ég er svo "skotin" í litla krúttinu honum Frikka Ómari þannig að ég gaf honum mitt atkvæði (vissi hvorteðer að silvía myndi vinnidda tremma í hel)

Þingan

 
Þann 1:29 e.h. , Blogger Hrabba og Óli sagði...

já, Þorbjörg!
djö verður gaman að sjá Silvíu í Aþenu mar :)
er allavega mest fegin að birgitta smirgitta fékk svona tremma (hehe) lítið af stigum!!!

 
Þann 10:45 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

gísla martein sem forseta?

 
Þann 1:44 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

hehe :)
já einar! það væri kannski ekkert verra en hvað annað :)
c u

 
Þann 2:27 e.h. , Blogger Ìris sagði...

Kæru Hrafnhildur og Óli.

Mikið er gaman að þið séuð byrjuð að blogga! Ánægð með þetta.
Nú get ég notið þess ad njósna um ykkur og lífið á Íslandi..Hihi hlakka til.
Vona að gangi vel Hrafnhildur með verkefnið um nýbakaða feður.
Við hjúin erum enn í heimilisleysinu "góða" sem þó styttist í að taka sinn endi. Erum ad passa heimili fólks og húsdýr, og það er heldur alls ekki svo slæmt. Þannig séð.
Navid er hress orðinn eftir aðgerðina, fer í tjékk á morgun á spítalanum, hvort allt sé í orden.
Eins og fram kemur á blogginu mínu er ég ad gefast upp á ad vera bloggari. Annað hvort sparka ég í rassgatið á sjálfri mér fljótt. Eða hætti blaðrinu.
Eeen....Gott blogg. Keep it up.
Ég verð fastagestur.

Bestu kveðjur frá Írisi Þoll.

 
Þann 3:14 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

hæ Íris mín :)
ofsa gott að heyra að allt gengur vel hjá ykkur, bæði flutningslega og lungnalega séð!! ;)
já, mér líst vel á að þú sparkir í þig og haldir áfram að blogga...frekar en hinn kostinn allavega :)
alltaf velkomin á síðuna ljúfan mín***

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim