þriðjudagur, apríl 18, 2006

prófamyglan mikla

jæja, smá færsla inn á milli prófa ;) fyrra prófið var í morgun, gekk bara nokkuð vel held ég...svo hjúkrunarstjórnun á föstudaginn og svo prófafrí í amk rúmt ár (það er ef þessi próf nást 7, 9, 13), nokkuð góð tilfinning það :) er annars að mygla nokkuð mikið yfir þessu öllu og gæti þetta örugglega ekki ef óli væri ekki svona góður við mig! ég bara skil ekki hvernig fólk með börn eða stórt heimili getur þetta, nóg vorkenni ég sjálfri mér sem hef í raun engum öðrum skildum að gegna!!! hlakka til næstu færslu...þá verð ég free at last, vona ég :)


ps. það eru nýjar myndir úr skírninni hans litla frænda í myndasafninu okkar

4 Ummæli:

Þann 4:26 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

ég hef komist í gegnum nám síðust ár þrátt fyrir að vera einstæður 3 barna faðir! maður verður bara að massa'etta!!

 
Þann 8:01 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

hehe :)

 
Þann 2:38 e.h. , Blogger Ìris sagði...

Sæl mín kæra.
Gott ad lesa smá frá prófalestrinum. Gott ad fylgjast med ;)
Gangi tér áfram vel! og njóttu tess ad vera barnslaus og húslaus...á medan tú getur ;) hihi

Knús
***

 
Þann 3:22 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

blessuð :)
gott að heyra frá þér! vona að þið hafið það gott og að ritgerðin gangi vel!!!
***

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim