föstudagur, maí 12, 2006

the graveyard shift and Silvía Night

Góðan og blessaðan daginn :)

ég sit hér við power point skriftir á næturvaktinni, umkringd yndislegum krílum! þetta er besta vinna í heimi get ég sagt ykkur!!! gott samt að það er rólegt (í bili) því þá get ég unnið í lokaverkefniskynningunni og teygað pepsí max af áfergju til þess að halda mér vakandi ;) annars er nú lítið að frétta...helgin framundan og hlýja rúmið mitt nálgast óðfluga eftir því sem tíminn líður...mmmm....ZZZ!

sofið rótt elskurnar mínar :)

P.s ég setti link inn á síðuna hennar Silvíu Nætur (greinilega róleg næturvakt, hehe)...nú styttist í herlegheitin :)

4 Ummæli:

Þann 9:30 f.h. , Blogger Ìris sagði...

Til hamingju med ad vera med bestu vinnu í heiminum!!
Tad gerist ekki mikid betra :)
Sofdu rótt. Nú tegar vid hinum erum ad komast á kreik.

knús
***

 
Þann 1:44 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Blessuð :)
já þessi vinna er æði! er að skríða frammúr, meira hvað maður er þunnur eftir þessar vaktir!
hafið það gott á frídeginum í sólinni ;)
knús til baka
***

 
Þann 9:47 f.h. , Blogger Ìris sagði...

Hæ skvís.
Skellti mér í ad kíkja á tetta lag med henni silvíu night...Ekki slæmt. Skömm ad segja frá tví en ég hafdi nebblega ekkert sett mig inn í tetta. En nú styttist í studid og betra ad vera adeins ad sér í framlagi íslands til keppninnar.
Skilst ad búid sé ad leigja storskærm (hmm...stór skjá?) fyrir herlegheitin um næstu helgi hér í borg.
Vona bara ad hamingjan verdi hjá íslandi eins og áætlad er og vid komumst med. Ef ég væri alvöru silvíu fan væri ég nottla ekki í vafa...
***

 
Þann 12:57 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

hæhæ :)
já, Silvía er nokkuð spes týpa! vona allavegana að hún komist í aðal keppnina :)
ég heyrði að danska lagið væri bara nokkuð gott...þarf að tékka á því líka :)
hafið það nú gott um helgina
knús
***

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim