föstudagur, ágúst 31, 2007

við vorum að kaupa...




þessa...


...um daginn! og er ég að blogga á hana as we speak :) ekki slæmur gripur fyrir skólstelpuna!


annars er vika 2 búin að leikskólanum og er máni orðinn algjör pró :)

verð þó að segja að ég hlakka ekki til að vera meira í burtu frá honum þegar skólinn byrjar! er ansi hrædd um að kökkurinn verði fastur í hálsinum lengi lengi! en maður er nú samt aðeins frjálsari í skóla en vinnu...ég get skroppið heim eftir fyrirlestrana (sem eru yfirleitt búnir um 13), gefið mána og farið svo aftur í skólann til þess að læra! horfa á björtu hliðarnar :) þetta er líka svo spennandi nám sem ég er að fara í, mér á ekki eftir að finnast öll þessi verkefni vera kvöð heldur bara gaman að fræðast um þetta efni!


máni verður alltaf í forgangi, það eitt er víst! og ólinn minn auðvitað líka :)

það á nú ekki eftir að væsa um hann hjá pabba sínum ;)

góða helgi!

2 Ummæli:

Þann 11:11 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

oo hvað þetta er falleg mynd af feðgunum :)

Mikið var gaman að hitta ykkur í dag... og sæti Máninn ykkar verður sætari með hverju skiptinu sem maður hittir ykkur :)

Knús og kossar :)

Ings

 
Þann 7:04 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

falleg mynd af fedgunum :)
tetta verdur spennandi med skólann. gaman ad vera ad læra eitthvad sem er svo áhugavert, ad tad sé hreinlega engin kvöd ad læra tad. gæti ekki verid betra! :)
já ég efast ekki um ad tad eigi eftir ad fara vel um mikael mána hjá pabba sínum. og gaman hjá honum á leikskólanum hálfan daginn.
gangi tér og ykkur vel.
knús og ástarkvedjur úr rigningarborginni køben, tar sem sólin tó skín á morgnanna ( ef madur bara vaknar nógu ókristilega snemma ;)
***
og ps. flott talva!

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim