laugardagur, ágúst 18, 2007

við erum búin að búa til nýtt ágústalbúm með fullt að myndum :) það er læst en endilega ekki vera feimin við að biðja um lykilorðið!!! gefið mér bara upp e-mail adressuna ykkar og þið fáið svar um hæl :) góða helgi!

6 Ummæli:

Þann 7:02 f.h. , Blogger Ìris sagði...

hey ég vil lykilord...
***

 
Þann 8:40 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ, má ég fá lykilorðið hjá ykkur?
Gaman að skoða myndir af prinsinum:)
Kveðja, Berglind Rut (brv4@hi.is)

 
Þann 10:40 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Ohh ég verð að fá lykilorðið, maður verður nú að geta haldið áfram að dást að gæjanum
kv. Elín og Matthías
(elinbald@khi.is)

 
Þann 2:13 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ hæ og takk fyrir síðast:-) Væri alveg til í að fá lykilorðið svo mar geti séð myndirnar af sætaling:-) Knús knús. Emailið mitt er: deddasaeta@simnet.is

 
Þann 2:15 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Úps gleymdi að kvitta:-) Þorbjörg (deddasaeta@simnet.is).

 
Þann 7:15 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæhæ....væri rosa mikið til að fá lykilorðið ykkar svo ég geti haldið áfram að fylgjst með ykkur, því ég kíki nú hérna öðru hvoru á ykkur :D
Kveðja Sonja (sonjaosk@hotmail.com)

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim