þriðjudagur, júní 05, 2007

fylgikvilli fæðingar:

hárlos er understatement!!! hárHRUN á betur við! þúsund þakkir til ástu frænku sem varaði mig við þessu...hefði annars verið í nettu áfalli...jíssúss minn!

3 Ummæli:

Þann 9:27 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Taka bara nóg af B- vítamíni... það var allavegana sagt við mig og virkaði:)Þetta er ekki það skemmtilegasta en þetta vex aftur eitthverntímann:)
Kv. Berglind Rut

 
Þann 8:40 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

ja hérna hér! alltaf fæ ég frekari uppýsingar sem halda mér frá fædingu frumburdar míns. Í bili amk ;)
segji nú bara svona...;)
en gangi tér vel med tetta elskan mín. Og ég hef heyrt margt jákvætt med b vítamín og hárskort, eins og fyrri rædumædur nefnir. Gæti verid gott ad prófa tad.
Dreymdi ykkue mána aftur um daginn. voda gódur draumur :) í tetta skiptid var lítil stelpa med. Kannski systir mána...eda vinkona hans?
spurning...

kossar og fullt af knúsi!
og HÆ til mikaels ;)
***

 
Þann 10:15 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

ég læt ekki hártap, eda öllu heldur HRUN stoppa mig í ödru eins held ég tegar ég hef bitid tad í mig ad koma stelpunni í heiminn, tegar tar ad kemur...
;)
knús til ykkar úr hitanum í køben,
***

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim