laugardagur, júlí 07, 2007

5 mánaða skoðun, nýjar myndir og nýr frændi

Máni er orðinn 7660gr og 70cm! geri aðrir betur :) lét 5 mánaða sprautuna líka lítið á sig fá...hörkutólið mitt ;)

máni er líka á leiðinni til portúgal eftir 3 daga! ætli við gamla settið druslumst ekki með honum... :)

svo er komið nýtt júlí albúm með fullllllllllllllllllllllllt af myndum

OG...máni eignaðist lítinn frænda og tilvonandi leikfélaga á þeim flotta degi 07.07´07! hann var líka stór strákur, 16 merkur og 55cm ;) elsku Inga, Heimir og Ragna Bjarney...til hamingju enn og aftur :)

svo erum við farin til portúgal :)

sííííííjú

5 Ummæli:

Þann 10:12 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

duglegur strákur hann máni! öfunda ykkur af tví ad vera á leidinni í sólina. Bara rigning og rok hérna! tad verdur yndi hjá ykkur ad dúllast med mána í góda vedrinu :)
Miss u
***

 
Þann 6:49 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Máni er svo mikid bollurassgat! YNDI. mann langar ad knúsa hann gegnum tölvuna...!!*** hann er ædi.
Hvad verdidi lengi á portúgal?
ég kem nebblega 16. júlí í vinnuferd og verd í viku...
lítill séns á ad hitta á ykkur fjölskylduna?
luv
***

 
Þann 9:51 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

og til hammó med frænda :)

 
Þann 9:09 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

jesús endurfæddur?

 
Þann 12:58 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Vá hvað hann er duglegur!!
Heiða var í 10 mánaða skoðun í júní og var 8250 og 69 cm :)
Hann er bara búinn að ná henni - eins og það var mikill munur þegar hann var ný fæddur;)
Hún er reyndar svolítið lítil.
En til hamingju með duglega strákinn og vonandi hafið þið það gott í sólinni:)
Sjáumst allavega í haust á Leikgarði
Mosó-Hulda

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim