miðvikudagur, mars 14, 2007

njú fótós

það eru komnar nýjar myndir af mikael mána og fleirum inn í myndir 4 albúmið :)

svo lofa ég að blogga þegar tími gefst til! kreisí mikið að gera og allt af því skemmtilegt ;)

4 Ummæli:

Þann 4:20 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Takk fyrir sídast! Tad var yndi ad hitta tig, og ykkur :)
Gaman ad myndum.
knús og kossar frá københavn
***

 
Þann 9:01 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ hæ og takk kærlega fyrir síðast. það var ekkert smá gaman að hittast með prinsana okkar. Verðum endilega að gera það oftar...enda um nóg að tala...hehe.
Kveðja, Þorbjörg

 
Þann 4:29 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Er ad hugsa til tín og ykkar. Gott ad vita ad allt sé skemmtilegt tegar svona mikid er ad gera. Sakna tín tó, mín sæta. En get ekki verid tekkt fyrir annad en ad tykja tad allt í gódu, tegar tad er frumburdur tinn sem ad stelur athygli tinni, frá mér... ;)
Hafid tad voda gott öll sömul. Langadi ad vita hvernig hafi gengid hjá ykkur Mikael Mána eftir ad pabbinn snéri til baka til vinnu eftir barnseignarleyfid?
Hlakka til ad heyra tegar tú mátt vera ad ;)
knús og kossar
***

 
Þann 6:24 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Úppossíí sorry ég gleymdi að senda þér linkinn heheh en hér kemur hann

http://heida.liljudottir.googlepages.com/home

Kv. Elín gleymna

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim