mánudagur, febrúar 05, 2007

Mikael Máni

Sælt, veri fólkið!
Mig langaði bara að segja ykkur að myndirnar af honum litla kút eru komnar undir myndir3.
Hrafnhildur setur svo inn færslu þar sem hún lýsir ósköpunum sem hún er búin að lenda í :)Kveðja nýji pabbinn!

15 Ummæli:

Þann 6:59 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju með þetta! Flottur drengur þarna á ferð. Fær maður ekki meiri upplýsingar? Er voða forvitin

 
Þann 8:47 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju með Mikael Mána :) Vona að þið hafið það gott og ég hlakka til að heyra meira
Kveðja Svala Ögn

 
Þann 12:16 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Vá flottur strákur hann Mikael Máni! Til hamingju!

Kveðja,
Egill Maron.

 
Þann 1:07 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Æ innilega til hamingju með fallega prinsinn ykkar!! Hann er alveg æðislegur:-) Nú eru þeir orðnir þrír fallegir strákar frá 22-A:-) Það verður gaman að hittast öll einhvern tíman! Vonandi gengur allt vel. Já og til hamingju með fallega nafnið líka. fer honum vel:-)
Kærar kveðjur, Þorbjörg, Hjalti og Hilmir Hrafn

 
Þann 8:30 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með prinsinn, myndar strákur:-)
Vona að þið hafið það gott og allt gangi vel.
kveðja
Magney

 
Þann 9:34 f.h. , Blogger Ìris sagði...

Kæri nýbakadi pabbi.
jidúdda og allt tad! Mikale Máni er yndi. Svakalega er hann mannalegur og myndarlegur! og ef hann líkjist ekki bara pabba sínum...
Èg get nottla ekki bedid eftir frekari sögum af fædingunni, og Mikael Mána.
Hafid tad sem allra allra best. Kysstu drenginn og konuna frá mér.
Kærustu kvedjur frá kaupmannahöfn,
***

 
Þann 10:18 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

ohh hvað maður er flottur og fínn :) ...nokkuð ljóst líka að drengurinn er nauðalíkur pabbanum :)
hlökkum til að hitta ykkur :)

Knús og kossar frá selfossfamilíunni :)

 
Þann 11:16 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með stráksa, ekkert smá fínn og flottur. Ég hlakka til að heyra hvernig gekk og allt það ;)

kv
Þorbjörg Inga

 
Þann 12:19 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju með litla prinsinn, hann er algjört æði:) Vonadi gengur vel hjá ykkur. Hlakka til að koma og kíkja á ykkur.
Kveðja, Berglind Rut

 
Þann 12:36 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með Mikael Mána! Rosalega flottur strákur og flott nafn. Gangi ykkur ofboðslega vel :) Bestu kveðjur Sonja

 
Þann 5:43 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju nýbökuðu foreldrar! Myndarpiltur.. vel gert þetta þykir mér.

 
Þann 6:26 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með litla prinsinn!! Hann er ekkert smá flottur :) Hlökkum til að sjá hann :)
kv. Kjartan, Vigdís og Birta Ósk

 
Þann 9:18 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju með Gullmolann ykkar.
Myndar strákur.
Daddi, Ninna, Lilja og Atli.

 
Þann 10:33 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

vaá til hamingju:) ekkert smá sætur strákur:) vonandi hafid tid tad gott öll trjú, bestu kvedjur, eva björk

 
Þann 11:25 f.h. , Blogger Ìris sagði...

Hæ elskurnar mínar. Langadi bara ad segja ad ég hugsa mikid til ykkar. Og vid Mikael Máni erum búin ad vera saman í draumi. Svo vid erum alveg búin ad hittast og allt tad... ;)
Vona ad tid hafid tad sem allra best.
Knús og kossar
******

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim