miðvikudagur, ágúst 02, 2006

tveir dagar...

búnir af fríinu og þessu hefur verið áorkað í eindæma góðu veðri:

-kringlan og verslað óléttugallabuxur...get ekki án gallabuxna verið!
-nauthólsvíkin...yndislegt en hrakin heim eftir klukkutíma uppfull af ofnæmishori :)
-settar upp hillur í svefnherberginu (keyptar í loka apríl nota bene!)
-laugarvegsrölt og verslað í dead búðinni geðveika boli :)
-heimsókn til tengdó

+mikið át af allskonar góðgæti og sofið út :)

ég tel þetta nokkuð gott fyrir einungis tvo daga! þið sem heima sitjið og langar að sjá okkur endilega bjallið! það er líka mjög líklegt að við gerum innrást til ykkar...varið ykkur bara (sérstaklega the selfish people) híhí ;)

3 Ummæli:

Þann 8:30 e.h. , Blogger Ìris sagði...

Vel afrekad af sumarfríi ad vera tykir mér! :) hljómar huggulegt hjá ykkur í gódu vedri á íslandi. Gaman ad spjalla í dag. Aldrei ad vita nema madur taki ykkur á heimbodinu...

***

 
Þann 12:43 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

híhí :)
þú ert sko alltaf meira en velkomin sæta mín!!!
knús og koss
***

 
Þann 8:08 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Skemmtið ykkur vel í sumarfrínu

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim