mánudagur, júlí 10, 2006

ströndin, vaktirnar, klemma og lífið góða

kominn 10. júlí...djísus hvað tíminn líður! fyrr en varir verðum við óli á ströndinni, í leti og aftur leti :)

var á næturvakt í nótt...meira hvað maður verður timbraður af þessu! endist sennilega ekki lengi svona :)

varð svo fyrir óvæntri ánægju þegar ég kveikti á blogginu hennar írisar...hún klemma mætt á svæðið...mér líst svo vel á þetta framtak stelpur!!! strax búin að setja inn link :)

annars erum við óli bara mjög sátt við lífið þessa dagana! blogga meira um það á næstunni ;)

2 Ummæli:

Þann 8:25 e.h. , Blogger Ìris sagði...

Sælar.
Tú veist ég er forvitnari en allt! svo ég get ekki bedid fregna af sátt ykkar óla vid lífid tessa dagana...
Já hún klemma er snilldin eina. En hefur tér ekki borist mail klemmu efnis? tóttist hafa sent öllum klemmukonum í gær...

knúsí, frá ykkar forvitnu Ìrisi
***

 
Þann 12:35 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

blessuð :)
tékka á meilinu mínu...kannski leynist þar póstur frá þér!
kannski við hittumst á msn bráðum, þá get ég svalað forvitni þinni :)
knús til baka
***

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim