föstudagur, maí 19, 2006

Við ættum að...

fara að kalla þessa blessuðu keppni Austur-Evróvision! það tekur því ekki að taka þátt í þessari vitleysu meir, ég er stolt af Silvíu ;)

8 Ummæli:

Þann 1:12 e.h. , Blogger Ìris sagði...

Hæ.
Èg er alveg ferlega fúl yfir gærkveldinu. Gætum, já, næstum allt eins hætt tessu. Annad árid í röd sem vid erum ekki med í adalkeppninni. OF lélegt. Aldrei verid svo slæmt?
En finnst, tví midur, hún silvía night hafa gengid yfir strikid. En mér er sama. Èg vil vera med. Hata ad tapa...

Íris, tapsár
***

 
Þann 1:22 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

blessuð :)
já, ég er sömuleiðis tapsár! í fyrra röðuðu austur-evrópu þjóðirnar sér í nokkur efstu sætin og það lítur út fyrir að það sama muni gerast í ár! þetta er bara mafía og ekkert annað! ég bara trúði því ekki að sum þessara laga skyldu hafa komist áfram!
***

 
Þann 8:14 f.h. , Blogger Ìris sagði...

já mafía segiru. Tad hlýtur ad vera!
Vid hér í køben stefnum nú samt á júsóvision partý í kvöld. Halda med dk! heppilegt ad hafa svona bak-land til ad halda med í gúrkutíd (? !! gód íslenska).
En styd tessa mafíu hugmynd tína. The eurovision mafia...

En í kvöld er tad áfram danmark!

***

 
Þann 8:15 f.h. , Blogger Ìris sagði...

ps.
hvernig ætli vid komumst í tessa mafíu?

 
Þann 11:31 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

... Við erum að tala um að TYRKLAND komst áfram!!!, ég er brjáluð yfir því sko. .. þetta var versta lag sem samið hefur verið og söngkonan ekki sú besta í bransanum!! .. þetta er sannkölluð Austurevrópuvísjón.
Ég ætla nú samt að fá mér í tánna í kveld og drekkja sorgum mínum ;)

 
Þann 11:01 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

go' kveld Íris mín :)
já, þetta er mafía og ég held að eina leiðin inn í hana sé að færa Ísland aðeins austar á landakortinu, því miður! vona samt að hafi verið gaman í partíinu í kvöld þó dk hafi ekki gengið vel...
***

og blessuð Þorbjörg! jamm þetta er bara SVINDL allt saman! en gaman að finnland vann...þeir eru góðir :)

 
Þann 11:35 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Sælar ;)
Ætlaði bara að kvitta fyrir mig. Verð samt að segja að ég held að ef hún hefði ekki gengið svona allveg framm af fólki með hegðun sinni þ.e skyrpt á fóklk sagt öllum þarna úti að fokka sér og vanvirt allt og alla og hefði sagt eitthvað annað en hello God þá hefðum við getað komist áfram ;) Þau / hun gegnu of langt. annars var sjóið flott og lagið catsy :)

Annars verð ég að segja að við kjósum vanarlega hvort annað líka þ.e norðurlandaþjóðirnar og kannski er smekkurinn bara annar þar enég get ekki sagt að þau séu bara að velja sig. Allar hinar norðulanda þjóðirnar komust áfram öll nema við og ég held að þeim hafi ofboðið hreinlega þau vita ekkert að við séum að djóka.:) Allavegana mín skoðun Þetta kom mér ekkert á óvart :) Fólk getur ekki vanvirt allt og notað trú fólks í gríni sem mörgum finnst ekki sniðugt og ætlast til að komast áfram. Hins vegar væri sniðugara að halda tvær keppnir fyrir norður og svo austur ev. og svo 20 bestu lögin saman í einni.

Vá maður er bara að missa sig í að skrifa :) Ætlaði bara að segja hæ :)
bæ í bili.

 
Þann 12:55 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

blessuð sara :)
já, ég er sammála því að silvía gekk allt of langt eftir að hún komst ekki áfram...
og ég er líka sammála að halda eigi tvær keppnir, fyrir austur og vestur evrópu...góð hugmynd :)
gaman að heyra frá þér sæta!
***

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim