föstudagur, nóvember 07, 2008

ein á flugi

ég elska námið mitt svo mikið!!! yndislegasta og besta starf í heiminum :) 6 ára tilkynnti ég öllum sem vildu heyra, að ég ætlaði að verða ljósmóðir. þetta er einhver köllun, neisti...e-ð sem ég kem ekki orðum að! var viðstödd heimafæðingu fyrir stuttu og neistinn sem þreytan og álagið voru við það að slökkva, er orðinn að báli! þetta er toppurinn í ljósmóðurstarfinu og ég er vægast sagt HEILLUÐ! við konur eru svo miklar hetjur og svo flottar, ótrúlegar alveg hreint! og náttúran MÖGNUÐ :)
og ég svo heppin að fá að verða vitni að því dag eftir dag! þvílík forréttindi!

2 Ummæli:

Þann 7:20 f.h. , Blogger Ìris sagði...

oh ég er alveg med gæsahúd vid lestur tessarar færslu. ekki nokkur spurning ad tú hefur besta starf í öllum heiminum! tad uppgvötadi ég tegar ég sjálf kom Helenu í tennan heim... Ljósmódurinni er ég eilíft takklát fyrir tad tolinmóda starf. ad sinna konu med hrídar og sídan adstoda vid ad koma litlu manneskjunni út...ad fá ad vera vitni ad kraftaverki á hverjum degi og hamingjuvímunni sem foreldrarnir eru í med litla molann sinn í höndunum :) tad eru forréttindi er líka erfitt starf held ég sem krefst mikillar kunnáttu á sínu svidi.

Tú ert án vafa sú besta í bransinum. er ekki í vafa um tad ;)
***

 
Þann 11:41 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Án efa eitt af yndislegri starfsgreinum sem til eru... og þú náttúrulega greinilega fædd í þetta hlutverk!

Knús á ykkur (afsakið að hafa ekki kommentað í allt of laaangann tíma)

Inga og co

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim