laugardagur, október 25, 2008

fleiri myndir

við settum fleiri Akureyrarmyndir inn á september albúmið og síðan myndir úr vetrarríkinu í Reykjavík í október albúm!
njóttu vel Íris mín :)

3 Ummæli:

Þann 7:16 f.h. , Blogger Ìris sagði...

hæ elskurnar mínar.
mikid hef ég notid vel myndanna. eelska nýjar myndir af sætasta mánanum :) gaman ad alvöru vetrarmyndum frá íslandi og ad sjá mána ordin svona stór og myndarlegur úti ad leika og búa til snjókall. med snjó í munninum og allt saman! svo mikill töffari í útifötunum sínum finnst mér :)
sakna ykkar...
hlakka til ad heyrast aftur.
knús og kossar hédan, tar sem haustlitirnir ráda enn ríkjum tó veturinn sé kominn...
***

 
Þann 7:17 f.h. , Blogger Ìris sagði...

vá loksins tókst mér ad kommenta hérna. búin ad reyna í nokkra daga en gat ekki...skrítid. en heppnadist núna :)

hafid tad gott.
ástarkv.
***

 
Þann 7:08 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Guð hvað er langt síðan ég hef kíkt hérna á ykkur. Sá myndbandið af Mána sem er bara orðin risa stór! Hann er ennþá bara pínu lítill fyrir mér...hehe

Og þú bara að fara að klára ljósmóðurina, eða hvað?

En má ég nokkuð fá lykilorð að myndunum ykkar?? mailið mitt er elinoskm@hotmail.com

kveðja
Elín Ósk

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim