föstudagur, september 19, 2008

24 barna ljós-móðir

það gengur hægt og bítandi, að safna ljósubörnum...24 komin, 16 to go svo ég megi útskrifast :) og stúlkubörnin enn í stórum meirihluta ;)

og miðlunartillagan samþykkt, no more verkfall! samninganefndin búin að standa sig svo VEL!!! úff hvað þær hljóta að vera þreyttar...

en ríkisstjórnin fær ennþá falleinkunn hjá mér! greinilegt að komandi kynslóðir þessa lands eru ekki settar í forgang og það er hlegið að kvennastéttum! BULL!!!

var að vakna eftir næturvakt, er hálf þunn og nenni ekki uppvaskinu sem kallar á mig! :/

nenni ekki heldur að pakka...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim