þriðjudagur, september 16, 2008

tíðindi mikil!

jæja nú dróg loksins til tíðinda í verkfallsmálum! verkfalli aflýst og miðlunartillaga á borðinu eins og lesa má á mbl.is! vonandi að þetta sé sanngjörn tillaga en það dæma ljósmæður sjálfar um með kosningu...sjáum til :)

álit mitt á ríkisstjórninni hefur beðið mikla hnekki eftir síðustu vikur, og var það ekki mikið fyrir! fólk að víkja frá yfirlýstu gildismati sínu og kosningaloforðum hægri vinstri! ætli vinstri grænir fái ekki bara atkvæði mitt í næstu kosningum :)

kannski ég nái svosem einni næturvakt í Hreiðrinu og fæðingu fyrir flutninginn í sveitina! ;)

3 Ummæli:

Þann 3:44 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Gott ad heyra ad eitthvad sé ad gerast í samningarvidrædum. Vona ad tillagan sé ykkur ljósmædrum sæmandi!
Var ad skoda vidjóid af Mána sæta strák. Turfti smá adstod tölvusérfrædingins míns til ad geta skodad tad...Og mæ ó mæ hvad hann er mikid krútturassgat tessi strákur! Vid Navid vorum alveg í kasti ad skoda vidjóid af honum. SÆTASTUR. Algjört yndi...
Sakna ykkar!
Gangi tér vel á næturvaktinni tinni og ykkur vel fyrir nordan. Hlakka til ad heyra af ykkur :)
knús,
Íris
***

 
Þann 3:58 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

sakna þín líka elskan mín!!!
***

 
Þann 4:01 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

og p.s þú mátt sko alveg fá hann til undaneldis :) var nefninlega að huga að því sama með þína dömu ;)
***

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim