sunnudagur, september 30, 2007

snilld

var að hlusta á demóið hans einars brósa og eiðs! það er bjútífúl!!! diskur með 14 geðveikum lögum, hlakka til að fá endanlegu útgáfuna! :)

eeen...það er brrrjááááálað að gera í skólanum! eins gott að ég er með góðum stelpum í skemmtilegu námi, annars væri ég hætt!!!

hjálpar líka hvað máni er yndislegt barn...sko lítið vesen á mínum manni :) förum í 8 mánaða skoðun á fimmtudaginn! hlakka til að sjá hvað hlunkurinn er búinn að stækka ;)

svo er líka gott að eiga góðan kall! og almennt góða að :)

já, ég er heppin stelpa...þó ég sé nú heldur bissí fyrir minn smekk...

góða viku öll sömul ;)

2 Ummæli:

Þann 9:10 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

jámm.. þið fáið disk þegar þetta er tilbúið.. það er stutt í vakninguna! :P

 
Þann 6:56 f.h. , Blogger Ìris sagði...

hlakka til tegar sá diskur verdur adgengilegur almenningi. væri gaman ad heyra :)
já tú ert heppin stelpa. ekki nokkur spurning um tad ;) og gangi tér vel í skólanum. veit ad tú ert svo dugleg!
er ad fara uppí skóla ad skila prófritgerd í uppeldisfrædi...um einmitt svona litlar manneskjur á aldri vid Mána og lífid teirra á vöggustofum/leikskólum :) sem betur fer er tetta alveg vodalega spennandi og áhugavert. annars er ég sammála tér, held bara ég væri bara hætt líka! eda ég veit ekki...er voda treytt amk...
ætla ad prófa ad slá á trádinn t ykkar í kveld ;)
hlakka til ad spjalla!
luv
***

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim