þriðjudagur, október 10, 2006

voðalegt...

bloggleysi er þetta á mér! ég biðst afsökunnar! hefði haldið að ég hefði meiri tíma til að blaðra eftir að ég hætti að vinna en það hefur bara svo margt annað skemmtilegt tekið við :)

sérstaklega meðgöngusundið. það er nú meiri snilldin! og ekki nein vettlingatök sko! rosa gott workout, sérstaklega hannað að þörfum óléttra kvenna :) það er nefninlega ótrúlegt hversu stirður maður verður á meðgöngunni. komst líka að því hvaða verkir þetta eru í mjöðmunum mínum á nóttunni...þetta kallast víst vöðvabólga í rassinum...mjög algengt á síðari hluta meðgöngunnar! allt er nú til! óla ætti þó ekki að þykja leiðinlegt að nudda þá bólgu í burtu ;) elsku kallinn er svo góður við mig, gerir allt fyrir flóðhestinn sinn, eða eins og ég orðaði það svo smekklega um daginn: allt nema að mata mig og skeina mér :) vonum bara að það þurfi ekki að koma til þess!

svo heldur vopnahléið á milli mín og steina enn...er á meðan er! líður þó stundum eins og ég sé gangandi tímasprengja...

6 Ummæli:

Þann 2:38 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

hihihi allt er nú til! vödvabólga í rassi. Aldrei hefdi mér dottid tad í hug. Gott ad eiga gódan nuddara... ;)Gódur kall kallinn tinn :)
Vid krossleggjum fingurna hérna megin hafs um ad steini standi vid gerda samninga.
Hafid tad gott sætust.
***

 
Þann 10:33 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ, hæ.
Rosalega ertu flott á myndinni hér að neðan... get nú ekki sagt að þú lítir út eins og flóðhestur heldur bara mjög vel út:)
Vonandi helst samningurinn milli þín og steinsins, er ekki gott að vera með svona hefur maður heyrt.
Ekkert smá góður kallinn þinn... en þetta er líka tíminn til að láta dekra við sig ef ekki núna hvenær þá:)
Gangi ykkur öllum vel.
Kveðja Berglind Rut

 
Þann 11:03 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

hæ skvísur :)
gaman að heyra frá ykkur! jamm ég held ég eigi bara besta mann í heimi ;) ég reyni líka að segja það við sjálfa mig....ef ekki dekur núna hvenær þá? gangi ykkur báðum líka vel í öllu ykkar stússi :)
heyrumst
***

 
Þann 6:30 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

hæ elskan mín. Væri mikid til í "date" á msn fljótlega, ef tú mátt vera ad fyrir óléttusundi?;)
Góda helgi.
***

 
Þann 4:30 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

hæ skvís :)
já ég er líka til í msn date bráðum!!! er nú yfirleitt ekkert að gera á milli 2 og 4 á virkum dögum, að íslenskum tíma! þú mátt þessvegna velja hvenær þér hentar og við reynum að deita feitt ;)
síjú on msn
***

 
Þann 4:30 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

hæ skvís :)
já ég er líka til í msn date bráðum!!! er nú yfirleitt ekkert að gera á milli 2 og 4 á virkum dögum, að íslenskum tíma! þú mátt þessvegna velja hvenær þér hentar og við reynum að deita feitt ;)
síjú on msn
***

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim