þriðjudagur, nóvember 24, 2009

símatiltekt

Við Óli fórum yfir myndirnar í símunum okkar um daginn. Það er voða gott að hafa myndavél í símanum sínum þegar hin myndavélin gleymist! Það eru einhvernvegin allt öðruvísi móment sem maður tekur á símann sinn en myndavél :)

Skemmtilegustu myndirnar voru þær sem Máni hefur tekið sjálfur í gegnum tíðina, á símann hans pabba síns. Að ég tali nú ekki um videoin sem hann var iðinn við að taka á ýmsum vandræðalegum mómentum fyrir foreldrana :)

Gaman að sjá heiminn út frá augum barnsins síns...

Ég setti nokkrar vel valdar inn á Myndir 9 linkinn ;)
***

2 Ummæli:

Þann 4:27 e.h. , Blogger Unknown sagði...

geggjaðar símamyndir!!

 
Þann 7:13 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

algjör snilld! máni ljósmyndari :D
knús og kossar og saknadarkvedjur,
Ìris
***

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim