laugardagur, nóvember 21, 2009

ennþá fleiri myndir í nóvember albúmi

jamm, við erum dugleg í myndunum þessa dagana...

en það er allt gott hérna megin! Óli er búinn að fá svínaflensubólusetningu og Máni er búinn að fá nýtt rúm sem hann sefur vært í og okkur finnst það EKKI leiðinlegt! ;)

ég er komin með ljósmóðurleyfi í UK og fer í atvinnuviðtal 22. des, spennandi það!

endilega kvittið fyrir innlitið elskurnar!
***

3 Ummæli:

Þann 10:29 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ Hrafnhildur mín!

Gaman að lesa um að allt hafi gengið vel, myndirnar skemmtilegar.
Til hamingju með rúmin, vonandi allt annað líf og að þið sofið sætt og rótt :o)
Gangi ykkur allt í haginn.

Kveðja
Daddi frændi.

 
Þann 11:55 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

flottar myndir. það sést að sumir hafa ekki farið í klippingu það verður nóg að gera þegar ég kem. hlakka til að sjá ykkur. kveðjur frá okkur í ásgarði

 
Þann 7:06 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju med ljósmædrarleyfid!! :D verdur spennandi ad heyra hvernig gengur tann 22. ... :-)
Èg gleymi ordin ad kíkja hérna inn, og sé ad ég hef misst af heilli færslu og fullt af myndum! Verd ad ráda bót á tessu og tjékka framvegis daglega á tessari sídu ;-)
Alltaf jafn mikill draumur ad skoda myndir af ykkur fallegu fjölskyldu og ekki minnst yndislega Mánanum sem tekur sig vel út í nýja rúminu!
Gott ad vita ad Òli sé ordinn bólusettur fyrir tessari árans influensu.
Hlakka til ad heyrast sem fyrst aftur á skype!
kossar á knús á ljósmódurina og poppins med meiru í skotlandi. Tetta er nottla mikill fengur fyrir skosku tjódina ad tid séud flutt til teirra ;-)
tín
Íris
***
ps. kysstu mána flotta strák frá mér
og pps. vonandi haldidi áfram ad vera svona dugleg í myndunum :-)

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim