fimmtudagur, ágúst 13, 2009

Ég geng í hring
í kringum allt sem er.
Og innan þessa hrings
er veröld þín.

Minn skuggi féll um stund
á gluggans gler.

Ég geng í hring
í kringum allt sem er.
Og utan þessa hrings
er veröld mín.

(Steinn Steinarr.)

3 Ummæli:

Þann 11:21 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

svo falleg ord!
Íris
***

 
Þann 7:52 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

hugsa til ykkar!!
Íris
***

 
Þann 2:50 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

gott ad heyra frá ykkur! takk fyrir ad láta mig vita :-)
gangi ykkur vel med íbúdarleit!
***

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim