fimmtudagur, maí 28, 2009

LJÓSMÓÐIR :D

Það eru komnar nýjar myndir í maí albúmið! :)

Óli og Máni fóru ásamt Halla, Berglindi og Andra að sjá Skoppu og Skrítlu í leikhúsinu! minn maður knúsaði þær víst bak og fyrir og vildi ekki fara heim!

Á meðan sat móðir sveitt heima og barðist við að klára lokaritgerðina um dúlur...það tókst og kynningin á föstudaginn síðasta gekk mjög vel :)

Hópmyndin er af okkur bekkjarsystrum!

Nú er ég semsagt orðin LJÓSMÓÐIR, og sú yngsta á landinu í þokkabót :D

3 Ummæli:

Þann 11:03 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

TIL HAMINGJU mín kæra vinkona!!! :D
flottur árangur og ekki amalegt ad vera sú yngsta ;0) Tú ert svo dugleg og mátt svo sannarlega vera rosalega stolt!
er voda spennt ad kíkja á nýju myndirnar...geri tad vid fyrsta tækifæri!
Litlu skotturnar mínar eru sofandi nidrí vagninum og fara ad vakna hvad á hverju...
Hafdu tad ROSALEGA gott mín kæra og njóttu tess ad vera búin, útlærd LJÒSMÓDIR! :0)
kysstu Mánann frá mér.
ástar- og saknadarkvedjur hédan,
tín
poppins
***

 
Þann 11:15 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Vinkonurnar sofa enn eins og englar...Èg er tví búin ad kíkja á myndir. Bædi nýjar og gamlar :) og uppgvötadi ad ég get kommentad á myndirnar...soldid sein ad fatta tad!
ædislegt ad sjá myndir!
kossar,
poppins

 
Þann 10:47 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ og til hamingju med ljósmódurtitilinn :)

kv Svala

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim