Nýjar myndir!
Sæl og blessuð öll!
Við vorum að skella inn nýjum myndum á Myndir 8. Nokkrar þar frá Skotlandinu!
Það gengur nú annars voðalega vel hérna úti, skotarnir eru vingjarnlegir sniglar og taka sinn tíma í öllu sem þeir gera, við þurfum m.a. að bíða í 2 vikur eftir bankareikningi og 21 dag eftir interneti (kemur vonandi í næstu eða þarnæstu viku).
Þetta er ekki eitthvað sem íslendingarnir eiga að venjast!
leiters
2 Ummæli:
gaman að heyra frá ykkur, og gott að sjá myndir. Gangi ykkur vel með allt saman.
Elskurnar mínar.
rosalega er gaman ad sjá myndir frá ykkur og lesa smá línu um hvernig gengur! var fyrst ad sjá í dag ad tessi færsla var komin inn...
Mikid tótti mér vænt um símtalid frá tér um daginn :-)
Tad er yndislegt ad sjá hvad ykkur virdist lída vel og mikid er tetta spennandi hjá ykkur! Ìbúdin virkar rosa fín :-)
öfunda ykkur af tessu ævintýri ;-)
vonandi getum vid heimsótt ykkur og skotlandi vid tækifæri!
ástar- og saknadarkvedjur frá kaupmannahöfn,
ykkar
Ìris og co
***
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim