mánudagur, september 21, 2009

Nýjar myndir!

Sæl og blessuð öll!

Við vorum að skella inn nýjum myndum á Myndir 8. Nokkrar þar frá Skotlandinu!

Það gengur nú annars voðalega vel hérna úti, skotarnir eru vingjarnlegir sniglar og taka sinn tíma í öllu sem þeir gera, við þurfum m.a. að bíða í 2 vikur eftir bankareikningi og 21 dag eftir interneti (kemur vonandi í næstu eða þarnæstu viku).
Þetta er ekki eitthvað sem íslendingarnir eiga að venjast!

leiters

2 Ummæli:

Þann 4:02 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

gaman að heyra frá ykkur, og gott að sjá myndir. Gangi ykkur vel með allt saman.

 
Þann 10:35 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Elskurnar mínar.
rosalega er gaman ad sjá myndir frá ykkur og lesa smá línu um hvernig gengur! var fyrst ad sjá í dag ad tessi færsla var komin inn...
Mikid tótti mér vænt um símtalid frá tér um daginn :-)
Tad er yndislegt ad sjá hvad ykkur virdist lída vel og mikid er tetta spennandi hjá ykkur! Ìbúdin virkar rosa fín :-)
öfunda ykkur af tessu ævintýri ;-)
vonandi getum vid heimsótt ykkur og skotlandi vid tækifæri!
ástar- og saknadarkvedjur frá kaupmannahöfn,
ykkar
Ìris og co
***

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim