þriðjudagur, nóvember 06, 2007

DRASL


nýji 38 gráðu maskarinn frá kanebo er orðinn algjört DRASL :/ keypti mér einn um daginn og varð fyrir miklum vonbrigðum! eins og þeir voru góðir hér í denn!?

mæliði með einhverjum góðum stúlkur mínar? endilega deilið reynslu ykkar með mér!!!

sá einn nýjan auglýstan frá maybelline fyrir stuttu...define-a-lash...ætli hann sé e-ð góður?






annars hefur þessi reynst mér ágætlega bara, gamli góði...





miklar beauty pælingar í gangi :)

enda í skólapásu í dag...nýtt fag að byrja á morgun...um fæðinguna sjálfa! einstaklega spennandi...en próf 16. nóv :/

var það ekki dolly parton ("and people say she´s just a pair of tits") sem sagði: "if you want the rainbow you have to put up with the rain"!?

þannig líður mér oft í þessu námi :)

3 Ummæli:

Þann 11:31 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæhæ.....endilega kíktu á maskarana upp í Make Up Store, þeir eru rosalega góðir :D

 
Þann 11:42 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Sammála með 38° maskarann... alveg glataður... og ég sem einmitt var svo hrifin af honum :/

Verðum að fara að vinna í smá hitting :)

Knús á ykkur
Inga

 
Þann 5:31 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

tessi maskara mál...
mikilvægt smáatridi. Og hann tarf ad virka vel!
Èg var mikill addáandi 38 grádunnar frá kanebo í fleiri ár. En hef seinustu árin flakkad milli tegunda. Er tessa dagana ad nota einn tann besta fram til tessa! Hann er í adeins dýrari kantinum en ég er vön ad splæsa á mig. En ég hef greinilega verid í örlátu skapi tann daginn sem ég keypti hann. Eda starfskonan í matas platad mig í tetta...Èg fékk augnkrem med í kaupbæti! Og ég sem hélt tví fram ad ég tyrfti ekki svoleidis pjatt, kona á mínum aldri! anyhow...maskarinn heitir diorshow og er frá dior. En er hins vegar ekki vatnsheldur...

Skil tig svooo vel med skólann! og Dolly Parton gellan komst heldur betur vel ad ordi med regnbogann og rigninguna. Lídur tannig sjálfri tessa dagana med skólann.
Gangi tér vel elskan mín.
Margir kossar og knús hédan. Veit tú stendur tig vel.
***

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim