föstudagur, apríl 18, 2008

veik

æji þetta blogg er nú alveg að syngja sitt síðasta...
er komin með flensu, búin að vera heima í gær og í dag...hálf raddlaus og tuskuleg! vildi ekki mæta svona á vökudeildina! það versta sem fyrirburar lenda í er að fá sýkingu og ég ætla sko ekki að bera ábyrgð á svoleiðis...úff!!!
það er búin að vera svo mikil keyrsla á mér frá því í haust að ég kann ekki lengur að vera ein heima, sofa og gera ekki neitt! er e-ð hálf eirðarlaus svona án aksjonsins og mána!
en það er svosem alltaf nóg af verkefnum og lestri...en einhvernvegin togar tv-ið meira í mig núna...er að spá í að henda mér á sófann! pína sjálfa mig til að slapp eilítið af ;)
góða helgi þið sem lesið enn...svo fara að koma myndir bráðum, ég lofa!

1 Ummæli:

Þann 8:39 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Elskan mín.
Lofadu mér nú ad fara vel med tig og slappa vel af! annars losnar madur aldrei vid svona pestir...
RISA knús frá mér
og batnadarkvedjur
***

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim