no news - good news
ekki mikið nýtt að frétta af okkur...
nóg að gera á öllum vígstöðvum! nú er bóklegu lotunni minni að ljúka og á mánudaginn byrjar verknámið á ný! er komin með plan til maí-loka sem hljómar einhvernvegin svona: fósturgreining, skurðstofa (keisarar), brjóstagjafarráðgjöf, sængurkvennadeild, fæðingardeild, meðgöngudeild, áhættumeðgöngueftirlit, vökudeild og örugglega eitthvað fleira sem ég man ekki í augnablikinu...
sumarið er óskrifað blað en ég er búin að leggja fram ósk um sumarfrí í júlí og verknám á Akureyri í ágúst eða september! vonandi nær það fram að ganga :)
mest boring blogg EVER, ég veit!
2 Ummæli:
Hæ elskurnar.
Yndi ad heyra frá tér. Og gott ad heyra ad allt sé gott ad frétta :)
knús til ykkar
***
Til hamingju med afmælid elskan mín!
Vona ad tú fáir yndislegan dag :)
Àstarkvedjur frá okkur Navid og skvísunni í bumbunni
***
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim