þriðjudagur, nóvember 15, 2011

Nýjar myndir :)

nú hafa nokkrar nýjar bæst við í októberalbúmið...
og nokkrar í nýja nóvemberalbúmið...
svo settum við inn nýtt albúm sem heitir baðframkvæmdir...

við gerðumst semsagt svo geðveik að fara í framkvæmdir á baðinu! svona gerir maður ekki með tvö lítil börn á heimilinu!! veit ekki hvar restin af geðheilsunni væri niðurkomin ef ég ætti ekki húsaskjól hjá mömmu minni BESTUSTU!! þar höfum við Nói alið manninn á daginn og um helgar á meðan Óli greyið vinnur að heiman, við klósettleysi og umkringdur erlendum vinnumönnum sem erfitt er að skilja, hávaða, ryki og drasli! þvottavélin býr á stofugólfinu okkar!! en þeir eru mjög vandvirkir og duglegir menn og útkoman verður rosa flott...sennilega alls þess virði á endanum :)

njótið!

1 Ummæli:

Þann 7:59 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Takk fyrir myndir! :-)
gaman ad sjá ferlid í badherbergisvinnunna...
Vonandi getid tid notid góds af nú! :-)
Àstarkvedjur hédan
Ìris
***

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim