iss...
...spenningurinn fyrir því að endurvinna greinilega alveg gríðarlegur sbr. síðustu færslu og kommentafjölda...kannski ekki skrítið að allt sé að fara til fjendans ef enginn nennir að byrja á þessu! æ, david attenborough var eitthvað að hræða mig í gær með dómsdagsþætti um gróðurhúsaáhrifin...hvar er metnaður okkar jarðarbúa? þó svo við verðum kannski ekki sjálf fyrir miklum skaða (þó nægur sé) þá munu komandi kynslóðir (börn okkar og barnabörn) finna vel fyrir því! ekki viljum við vera þekkt fyrir að vera þau sem ullu þessu...þó við verðum kannski dauð?
ég segi nú bara eins og kallinn í auglýsingunni: flokk jú ;)
