mánudagur, september 21, 2009

Nýjar myndir!

Sæl og blessuð öll!

Við vorum að skella inn nýjum myndum á Myndir 8. Nokkrar þar frá Skotlandinu!

Það gengur nú annars voðalega vel hérna úti, skotarnir eru vingjarnlegir sniglar og taka sinn tíma í öllu sem þeir gera, við þurfum m.a. að bíða í 2 vikur eftir bankareikningi og 21 dag eftir interneti (kemur vonandi í næstu eða þarnæstu viku).
Þetta er ekki eitthvað sem íslendingarnir eiga að venjast!

leiters