fimmtudagur, ágúst 13, 2009

Ég geng í hring
í kringum allt sem er.
Og innan þessa hrings
er veröld þín.

Minn skuggi féll um stund
á gluggans gler.

Ég geng í hring
í kringum allt sem er.
Og utan þessa hrings
er veröld mín.

(Steinn Steinarr.)

sunnudagur, ágúst 09, 2009

fleiri myndir í ágústalbúmi :D

föstudagur, ágúst 07, 2009

nýjar myndir ;)

í júlí og ágúst albúmum!

20 dagar í Skotland b.t.w :D