miðvikudagur, október 21, 2009

fullt af myndum í október albúmi

halló halló :)
loksins er maður kominn með net heim! nú má segja að maður sé fluttur til Skotlands fyrir alvöru...komin með síma, internet og bankareikning...OG þurfum að borga skattinum 20 þús ísl kr á MÁNUÐI bara fyrir að fá að vera hérna í Dundee!
en ég nenni ekki að skrifa þetta langa blogg sem bíður mín um alla ferðasöguna núna, það bíður betri tíma!
en viljið þið vera svo sæt og kommenta? litlu mér með heimþránna þætti svo gott að sjá hverjir fylgjast með okkur...
***

föstudagur, október 02, 2009

Myndamadness

Komnar fleiri myndir á Myndir 8!!